Síða á stofnana- og sérvefjum

Síða er fyrir allt efni á vefnum, annað en fréttir, viðburði og vefform.

Þegar ný síða er stofnuð birtist einn reitur og tvær valmyndir efst á síðunni:

  • Titill: Hér kemur fyrirsögn síðunnar
  • Tungumál: Hér er valið rétt tungumál síðunnar, þ.e. hvort síðan er á íslensku eða ensku.
    • Sjá leiðbeiningar um tungumálanotkun á vefjum HÍ.
  • Sidebar: Val um hvort það á að vera hliðarslá á síðunni – og hvort hún á að vera hægra eða vinstra megin.

Síðan sjálf skiptist svo í þrjá hluta. Fjóra ef þú vilt hafa hliðarslá á síðunni. Flakkað er á milli hlutanna með flipunum í edit-hluta síðunnar:

Image
Síðuhlutar

Í reitinn Preview text er nauðsynlegt að setja inngangstexta. Hann á ekki að vera lengri en ein til tvær setningar. Hann á að lýsa umfjöllunarefni síðunnar í örstuttu máli.

Í hlutanum Preview image þarf að vera mynd. Gott er að hún tengist efni síðunnar, en það er ekki nauðsynlegt.

Sjá nánar: Leiðbeiningar um myndir og myndanotkun.

Efnið úr preview-hlutanum birtist ekki á síðunni sjálfri. En það birtist:

Hausinn er notaður ef þú vilt hafa stóra mynd efst á síðunni. Það er ekki nauðsynlegt að hafa efni í hausnum.

Hér eru tvær einingar í boði:

  • Mynd
  • Slæðusýning (Slideshow)

Hliðarslá getur verið vinstra eða hægra megin á síðunni. En það er ekki nauðsynlegt. Hér eru eftirfarandi einingar í boði:

Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.