Notendahlutverk

Notendahlutverk og aðgangsstillingar eru mismunandi á Drupal vefjum Háskóla Íslands.

Vinna við nýja aðalvefi HÍ (english.hi.is og hi.is) er í fullum gangi. Það er ekki enn búið að skilgreina notendahlutverk og aðgangsstillingar fyrir þá.

Á stofnana- og sérvefjum eru þrenns konar notendastillingar:

Vefritarar

Vefritarar geta framkvæmt allar helstu aðgerðir sem eru í boði. Þetta hlutverk nægir flestum sem vinna á vefnum.

Stjórnendur

Stjórnendur hafa meiri réttindi. Notendur með þessa aðgangsheimild geta gert ýmislegt sem á ekki að þurfa að gera dags- daglega á vefnum. Til dæmis:

Gert er ráð fyrir því að færri séu með stjórnendaaðgang.

Kerfisstjórar

Þessi aðgangur er aðeins fyrir forritara og tæknimenn.

Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.