Einingar

Einingar (Paragraphs, Sections) eru byggingarefni síðunnar. Þær má hugsa eins og Lego-kubba. Við tökum kubbana upp úr kassanum sem við þurfum að nota en sleppum þeim sem við þurfum ekki að nota.

Þegar búið er að stofna síðu er hægt að bæta einingum við hana.

Nýrri efniseiningu er bætt við síðu með því að smella á hnappinn Add Paragraph eða Add section, eftir því hvort unnið er á stofnana- og sérvefjum eða aðalvefjum HÍ.

Hver efniseining hefur sitt hlutverk. Þær eru mismunandi eftir því hvort unnið er á aðalvefjum eða stofnana- og sérvefjum

Þegar búið er að bæta einingum við síðuna er einfalt að draga þær upp og niður með músinni, eftir því hvar þú vilt að hún sé staðsett á síðunni. (Drag-n-drop-möguleikinn).

Smellt er á annað hvort þessara tákna til að draga einingarnar:

 

Með því að smella á þrípunktinn lengst hægra megin birtist val um að afrita viðkomandi efniseiningu (duplicate) eða fjarlægja hana (remove).

Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.