Tenglasafn á aðalvef

Link collection einingin birtir safn af tenglum. Tenglarnir geta verið í allt að fjórum dálkum.

Í reitinn URL kemur slóð síðunnar, með node-númeri.

Í reitinn Link text kemur heitið á tenglinum.

Til að bæta tengli við dálkinn smellir þú á hnappinn Add another item.

Til að bæta fleiri dálkum við tenglasafnið smellir þú á hnappinn Add section.

Til að fjarlægja tengla eru textinn og slóðin fjarlægð úr viðkomandi reitum.

Dálkunum og tenglunum innan þeirra er svo hægt að raða með því að draga þá upp eða niður með músinni (Drag-n-drop-möguleikinn).

ATH: Það er ekki gott að hafa of marga tengla í þessu tenglasafni. Þeir ættu ekki að vera fleiri en fimm til sjö í hverjum dálki. Ef þeir eru fleiri hætta þeir að virka sem flýtileiðir og fara frekar að rugla lesendur vefsins.

Dæmi um útlit á tenglasafni:

Image
Dæmi um tenglasafn á vef HÍ
Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.