Fyrirsögn
Headline-einingin birtir fyrirsögn. Hér er líka hægt að birta yfir- og undirfyrirsagnir.
Í reitinn Headline kemur aðalfyrirsögnin. Hér er um þrjár stærðir að velja. Stærðin er valin í stillingunni Headline type:
- H2 large
- H2 medium
- H2 small
Í reitinn Kicker kemur yfirfyrirsögn (augabrún) ef á þarf að halda.
Í reitinn Subhead er hægt að setja undirfyrirsögn.
Í reitinn Short text er hægt að skrifa stuttan texta til að útskýra efnið nánar eða nota sem inngangstexta að efninu.
Í stillingum með einingunni er hægt að velja hvort fyrirsögnin er vinstri-, miðju- eða hægrijöfnuð. Það fer þó best á því að hafa hana vinstrijafnaða.
Dæmi um útlit á fyrirsögn:
Image