Hnappur
Button-einingin býr til hnapp (call-to-action-hnapp) með tengli yfir á aðra síðu innan vefsins.
Í reitinn URL kemur nafn síðunnar eða slóð að henni, með node-númeri.
Í reitinn Link text kemur heitið á hnappinum.
Í stillingunum Attributes er valið útlit á hnappinum. Hér eru þrjár stillingar í boði:
- Default (Blár hnappur með hvítum texta)
- Outlined (Hvítur hnappur, með bláum ramma og texta)
- Underlined (Blár, undirstrikaður texti)
Hér eru dæmi um útlit hnappa: