Bæta hljóðskrá á vefinn

Það er hægt að bæta hljóðskrá við vefinn frá Soundcloud og Spotify. Þær verða að vera til á þessum miðlum áður en þeim er bætt við vefinn.

Þetta er fyrst og fremst notað til að birta hlaðvarpsþætti. En má líka nota til að birta tónlist.

Til að bæta hljóðskrá við margmiðlunarsafn vefsins er þetta leiðin:

  1. Smelltu á Content (eða Innihald) → Margmiðlunarefni (eða Media) → Bæta við margmiðlunarefniRemote audio.
  2. Settu slóðina að hljóðskránni í reitinn Audio URL.
  3. Smelltu á Vista.

Hljóðskráin er þá komin í margmiðlunarsafnið á vefnum.

Til að birta hana notarðu Margmiðlunar- (Media)-eininguna.

Dæmi um hljóðskrá frá Spotify

Erfðafræði

Audio URL
Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.