Þegar ný síða hefur verið stofnuð er hægt að bæta efniseiningum við hana. Til að bæta við nýrri einingu smellir þú á hnappinn Add section.

Á aðalvefjum HÍ eru nokkrar sameiginlegar stillingar á öllum efniseiningum:

Þema (Theme) stjórnar lit einingarinnar:

  • None: Hvítur bakgrunnur
  • Light: Ljósblár bakgrunnur

Top Spacing og Bottom Spacing: stjórna því hversu mikið bil eða autt pláss er fyrir ofan og neðan efniseininguna. Hér er um þrennt að velja:

  • None: Lítið/ekkert bil
  • Small: Miðlungsbil
  • Large: Mikið bil

Width: Stjórnar breiddinni á efniseiningunni. Hér eru fjórar mismunandi stillingar í boði:

  • Full screen
  • Wide width (almennt á efni að vera í þessari breidd).
  • Content width
  • Text width

Þegar þú ert skráð(ur) inn í Drupal getur þú sett músina yfir efniseininguna sem þú vilt breyta. Það þarf því ekki alltaf að fara í bakhluta (edit-hluta) síðunnar sem þú vilt breyta.

Þegar músin er sett yfir eininguna birtast þessi tákn sem þú getur smellt á:

  1. Blýantstáknið. Opnar stillingar í glugga hægra megin á síðunni. Þar er hægt að breyta viðkomandi einingu eftir þörfum. Eða fjarlægja hana. Það þarf að muna að vista breytingarnar!
  2. Ör upp og niður. Færir eininguna upp eða niður um eitt sæti á síðunni.
  3. Plús-merkin: Birtast fyrir ofan og neðan hverja einingu. Með því að smella á þau er hægt að bæta nýrri einingu fyrir ofan eða neðan viðkomandi einingu.
Einingar í boði á aðalvef HÍ
Askja

Slóð að ákveðnum hluta síðunnar.

Háskóli Íslands, loft í Aðalbyggingu

Texti úr bakhluta vefsins

Gluggar í Aðalbyggingu Háskóla Íslands

Ýmiss konar efni birt úr bakhluta vefsins

Læknagarður

Kaflaskiptum síðum skipt niður í flipa

Veröld, Hús Vigdísar

Áberandi tenglar í láréttri röð

Háskóli Íslands, Setberg

Box með mynd til hliðar, staflað ofan á hvert annað

Horft yfir hátíðasalinn í Aðalbyggingu Háskóla Íslands

Til að birta fyrirsagnir

Bókastofan í Aðalbyggingu Háskóla Íslands

Myndasýning. Margar myndir á sama stað

Myndasýning með yfirlitsmyndum. Margar myndir á sama stað.

Gluggar á Tæknigarði

Texti falinn undir fyrirsögnum

Gluggar á Eddu

Hnappur sem tengir yfir á aðra síðu

Edda, spegluð í tjörninni

Til að birta eina staka mynd

Lögberg

Mynd með textaboxi til hliðar

Oddi, Háskóli Íslands

Utanaðkomandi myndband

Saga

Stutt myndband í hausnum á síðu

Árnagarður

Myndband með textaboxi til hliðar

Handrit

Til að birta fylgiskjöl (PDF)

Plöntuveggur í Grósku

Slæðusýning í síðuhaus

Gróska

Mynd og textabox í slæðusýningu

Aðalbygging Háskóla Íslands

Sjálfvirkir starfsmannalistar

Neshagi 16

Stór áberandi tengill, með mynd

Háskólatorg

Til að birta starfsauglýsingar

Perlan í Öskjuhlíð og sólroðin ský.

Tenglistar í einum til fjórum dálkum

Nýi Garður

Venjulegur texti á vefnum

Háskóli Íslands, Edda

Atriði talin upp, skref fyrir skref

Inni í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Myrkur úti

Efni að eigin vali í tveimur dálkum

Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Share