Aðgangskröfur

Síðutegundin Admission requirements (Aðgangskröfur) er notuð til að birta upplýsingar á síðunni Admission requirements á enska vefnum. Þar geta erlendir umsækjendur leitað að sínu landi og skoðað almennar upplýsingar um aðgangskröfur og fylgiskjöl, eftir því frá hvaða landi þau eru.

Það á ekki að þurfa að búa til fleiri svona síður, nema að landafræðiupplýsingar breytist í heiminum. En e.t.v. þarf einhverntíma að breyta upplýsingum á þeim.

Efnið á þessum síðum kemur frá Kennslumiðstöð.

Hér eru sjö til átta textasvæði sem þarf að fylla út:

Efst eru reitirnir Title og Country. Þar á að vera nafn lands, á ensku.

Hér er staðlaður texti:

Welcome to the information page for applicants who have completed studies in [nafn á landi]. Here you can find information about how to meet the English requirements, what previous studies meet the minimum entry requirements and any special documentation instruction and country-specific information.

Upplýsingar um hvaða fylgiskjölum umsækjendur um grunnnám þurfa að skila.

Upplýsingar um hvaða fylgiskjölum umsækjendur um framhaldsnám þurfa að skila.

Upplýsingar um á hvaða tungimáli fylgiskjölin eiga að vera.

Stundum þarf að þýða þau á ensku. Stundum er nóg að þau séu á frummálinu.

Upplýsingar um hvort umsækjendur þurfi að skila staðfestingu á enskukunnáttu.

Aðrar upplýsingar, ef þess þarf.

Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.