Praktísk atriði

Vefstefna

Við vinnslu á vefjum Háskóla Íslands er unnið eftir vefstefnu. Hún spannar allt sem vistað er á léninu hi.is og tengdum lénum. Vefstefnan er endurskoðuð reglulega. Öll sem vinna við vefi tengda HÍ þurfa að kynna sér efni hennar.

Aðgengi

Vefir verða að uppfylla ákveðnar kröfur um aðgengi fyrir alla, líka blinda, sjónskerta og aðra notendur sem þurfa hjálpartæki við notkun og lestur á vefnum. Við forritun er hugað að aðgengismálum. En það skiptir líka máli hvernig texti er skrifaður á vefnum.

Árið 2012 samþykkti ríkisstjórn Íslands aðgengisstefnu fyrir opinbera vefi.

Í Evrópu eru lög um aðgengi á vefnum.

WCAG (Web Content Accessibility Guidelines) er alþjóðlegur staðall fyrir aðgengismál á vefjum.

Meira um aðgengismál

Vef- og kynningarmál í Uglu

Á Uglu er síða tileinkuð markaðs- og samskiptamálum Háskólans. Þar eru ýmsar upplýsingar, leiðbeiningar og vinnureglur sem snúa að upplýsinga- og kynningarmálum Háskólans.

Þar er líka síða tileinkuð vefmálum Háskólans.

Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.