Textaeiningin er notuð til að birta venjulegan texta. Hér gilda almennar reglur um framsetningu efnis á vefnum.

Sjá líka: Textaritillinn

Í stílflokkavalmyndinni er hægt að breyta útliti textans.

Inngangstexti

Þetta er inngangstexti. Letrið verður blátt og stærra en í venjulegum texta.

Short quote – Stutt tilvitnun

Texti verður stærri og feitletraður, með gæsalöppum fyrir ofan. Ætlað til að birta stutta tilvitnun. Eina til tvær setningar:

Ærið fögur er mær sjá og munu margir þess gjalda. En hitt veit eg eigi hvaðan þjófsaugu eru komin í ættir vorar.

Long quote – Löng tilvitnun

Gæsalappir birtast fyrir ofan textann. Texti verður stærri. Ætlað fyrir beinar tilvitnanir.

Mörður hét maður er kallaður var gígja. Hann var sonur Sighvats hins rauða. Hann bjó á Velli á Rangárvöllum. Hann var ríkur höfðingi og málafylgjumaður mikill og svo mikill lögmaður að engir þóttu löglegir dómar dæmdir nema hann væri við. Hann átti dóttur eina er Unnur hét. Hún var væn kona og kurteis og vel að sér og þótti sá bestur kostur á Rangárvöllum.

Accent text – Áherslutexti

Notað til að leggja áherslu, eða draga fram eitthvað sem við viljum vekja sérstaka athygli á. Ljósblár rammi birtist í kringum textann. Hér ætti þó ekki að vera mjög langur texti:

Nú víkur sögunni vestur til Breiðafjarðardala. Maður er nefndur Höskuldur. Hann var Dala-Kollsson. Móðir hans hét Þorgerður og var dóttir Þorsteins hins rauða, Ólafssonar hins hvíta, Ingjaldssonar, Helgasonar.

Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Deila