Starfsmannasíða

Starfsmannasíður innihalda upplýsingar um starfsmenn HÍ. Það þarf ekki að búa þessar síður til handvirkt, því upplýsingar um starfsmenn flytjast sjálfkrafa úr starfsmannaskránni yfir á Drupal.

Grunnupplýsingar sem birtast á starfsmannasíðum eru:

  • Nafn starfsmanns
  • Starfsheiti
  • Starfseining
  • Netfang

Starfsmenn breyta upplýsingum um sig sjálf. Það er gert í Uglu, undir hlutanum Um mig. Þar er hægt að bæta við upplýsingum, s.s.:

  • Mynd
  • Námsferli
  • Starfsferli
  • Lista yfir sérsvið
  • Samstarfsaðilum
  • Ferilskrá og ritaskrá á PDF-formi
  • Tengingu við Orcid
  • Auka símanúmerum og netföngum
  • Auka starfsheiti
  • Tenglum í samfélagsmiðla
  • Tenglum í vefsíðu
  • Persónufornafni sem starfsmaður kýs að nota
  • Eigin texta um helstu störf og rannsóknir
  • Upplýsingar um hvort starfsmaður taki að sér að leiðbeina nemendum, í grunnnámi, meistaranámi og/eða doktorsnámi.
Var efnið hjálplegt?

Gott að heyra.

Láttu vita hver þú ert
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.
Nei

Æ, leitt að heyra.

Hvað er að?
Skrifaðu eins góða lýsingu á vandamálinu og þú getur.
Láttu vita hver þú ert.
Ef þú vilt fá svar við athugasemdinni.